Síðasta hálmstráið - annar í neyðarkalli!

Þetta verður stutt að þessu sinni. Enda hér aðeins um neyðarkall að ræða!

Ég skora á alla að mæta á Bessastaði á morgun kl. 10:00 en þá ætlum við að safnast saman á hringtorginu við Bessastaði þar sem við ætlum að taka á móti ríkisstjórninni á leið hennar á ríkisstjórnarfundinn. Hvet alla til að mæta og með rauð neyðarblys og minna forsetann á yfirlýsingu hans frá í sumar!

Kl. 14:00 verður svo safnast saman við Rúbín sem er við hliðina á Keiluhöllinni í Öskjuhlíðinni. Það er ástæða til að taka með sér einhver hávaðatól þangað!

Ég vona að við sjáum sem flesta í fyrramálið því þetta er síðasta hálmstráið!


mbl.is Yfir 42 þúsund skorað á forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband