Gatslitinn draumur

Ég varđ svo miđur mín eftir lestur tengdrar fréttar og ţá um hörmuleg afdrif stjórnarskrárfrumvarpsins í gćr ađ ég sat hjá ţeirri umrćđu sem ţćr vöktu. Ég er í raun enn ţá miđur mín en ákvađ samt ađ leggja frétt úr Fréttablađinu frá ţví gćr inn í umrćđuna um álver í Helguvík.

Áliđ er ekki lengur máliđ

Ég spyr mig hvort álverssinnar fylgist ekki međ ţeirri ţróun sem á sér stađ á heimsmörkuđunum eđa hvort ţeir séu svo uppteknir af ţví ađ selja landiđ í eigingróđaskyni ađ ţeir láti sér fátt um finnast?!

Ţeir sem telja sér trú um ađ ţeir séu ađ vinna einhverju öđru en eigin pyngju gagn međ ţví ađ eltast viđ úreltan draum ćttu ađ kynna sér ástandiđ á Austfjörđum og bera ţađ saman viđ loforđin og skýjaborgirnar sem Kárahnjúkavirkjun og álveriđ í Reyđarfirđi voru reist á! Svo hvet ég alla sem ganga enn međ álglýjuna í augunum ađ sjá heimildamyndina Draumalandiđ viđ fyrsta tćkifćri.

Ţađ ćtti reyndar öllum ađ vera orđiđ ljóst ađ hugmyndir um fleiri álver verđur landi og ţjóđ ekki til framdráttar. Í versta falli eru ţćr okkur líka stórhćttulegar! Ţess vegna er áríđandi ađ ţeir sem styđji ţessar stórvarasömu álverseinstefnuhugsjón hverfi út af ţingi viđ nćstu kosningar!


mbl.is Lög um Helguvíkurálver samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband